mánudagur, febrúar 11, 2008

Hver veit?

Dís fær bingókúlu og maltbauk. Svarið kom mér verulega á óvart.Það er bara ekki laust við að mig langi til að sjá þessa mynd: http://www.miltonmedia.com/film/showroom/alisons_baby.html

Kveðjur,
the Zombie

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Trafalgar Square in London. Get ekki sagt þér hvort þetta verk er dýrara en glerverkið sem prýða mun nýtt tónlistarhús í Reykjavík. Get hins vegar sagt þér að þessi sculpture er portrait af Alison Lapper þegar hún var ófrísk komin 8 mánuði á leið. Sculpturinn er úr hvítum marmara og er 3.55 metrar á hæð og vegur 3 tonn.

Kærlig hilsen Dís

P.s. Manstu heimilisfangið hjá mér til að senda mér bingókúluna og maltbaukinn ??

Nafnlaus sagði...

Hehmm.. 12 tonn fyrirgefðu. En ég vil fá bingókúluna mína og maltið!!